Starfsmannavefur

Category: Uncategorized

Sumarlokun
Lokað verður á CAR-X bílaverkstæði Njarðarnesi 10 frá og með 2. Júlí að morgni 16. Júlí 2018 vegna sumarfría. Við munum reyna að sinna því sem hægt er og mannskapur leyfir. Afgreiðsla verður einungis í Njarðarnesi 8
Read more
AC kælikerfi bíla
Nú er heitt. Hvernig væri að láta yfirfara AC kælikerfið í bílnum, nú er tíminn þar sem lofthiti er þessa dagana í kringum 15-20 gráður + hiti frá sólu umtalsverður að auki Getum tekið bíla með skömmum fyrirvara þessa dagana í AC yfirhalningu
Read more
Fyrsti Maí 2018
Í réttingu - tjónaskoðun og bílaviðgerðum CAR-X Njarðarnesi 8-10 verður opið eins og aðra daga þann 1. Maí en í staðin ætlum við að lengja næstu helgi með því að hafa lokað þann 4. Maí 2018   ( sem sagt lokað 4 maí )  biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Read more

Car-x ehf. © 2019

462 4200