Nú styttist í þessar aðstæður, við erum í það minnsta að gera okkur klár í að taka á móti ykkur úr vandæðum

Nú þegar dimma tekur má reikna með hálku og snjó eins og gefur að skilja hér á norður hjaranum, við ætlum okkur að vera undirbúin og vera klár í að taka á móti þér ef þú lendir í tjóni, við höfum af því tilefni ráðið til okkar 2 nýja menn til starfa sem eru þessa dagana að hefja störf.. Gleðilegan vetur

Car-x ehf. © 2019

462 4200