Þjónusta við merki Ísband

Við hjá CAR-X höfum tekið að okkur að þjónusta merki sem Ísband er að selja frá og með Mars 2019. Um er að ræða viljayfirlýsingu um að gera allt sem við getum til að eigendur þessara merkja geti fengið þjónustu í heimabyggð.

Car-x ehf. © 2019

462 4200