Að jafnaði tekur tjónaskoðunin sjálf 5-10 mínótur þó svo ferlið sjálft taki oft á tíðum daga og jafnvel vikur. Eftir að viðskiptavinur kemur með bíl í tjónaskoðun þá tekur við varahlutaleit, bið eftir svari tryggingafélags um samþykki greiðslu á forsendum tjónamats og síðan varahluta bið eftir atvikum, oftar en ekki er viðgerðartíminn fljótlegasti hlutinn en flestar tjónaviðgerðir eru unnar á 2-5 dögum.