Sumarfrí
06.07.2022
Nú sem endra nær fer fólk í sumafrí og því er hjá okkur takmörkuð starfsemi sem kemur niður á afköstum og svörunum í síma og tölvupósti, biðjum við viðskiptavini okkar afsökunar á þeim óþægindum sem það kann að valda en því miður höfum við engin ráð.