Tjónaviðgerðir - Tími í viðgerð
12.03.2025
Öllum er velkomið að mæta í tjónaskoðun sem við getum unnið og pantað hluti í þegar samþykki tryggingafélaga liggur fyrir en við getum frá og með mars ekki lofað viðgerð á bíl fyrr en síðla sumars eða á haustdögum 2025